Störf í boði

Sölu-, lagers- og markaðsstarf

Starfslýsing:

Við erum að leita að hressum og þjónustulunduðum einstaklingi til að sinna mismunandi störfum innan fyrirtækisins frá degi til dags en aðalstarf og verkefni viðkomandi verður markaðsetning á hinu ýmsu miðlum og þar á meðal samfélagsmiðlunum Facebook og Inststagram. Það er því æskilegt að vikomandi búi yfir reynslu eða þekkingu sem nýtist viðkomandi í starfi.
Við leitumst eftir sjálfstæðum og útsjónarsömum starfsmanni með áhuga á að tileinka sér nýjungar og takast á við krefjandi og mismunandi verkefni frá degi til dags og getur unnið vel undir álagi ef að þess krefst.

Helstu verkefni og ábyrgð:

 • Afgreiðsla
 • Símsvörun og svörun á fyrirspurnum viðskiptavina
 • Móttaka viðskiptavina og afhending á vörum til viðskiptavina
 • Tiltekt á pöntunum
 • Myndataka af vörum/fatnaði
 • Markaðsetning á öllum helstu auglýsingamiðlum
 • Skrá inn vörur í sölukerfi

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Grunnskólapróf
 • Menntun eða reynsla sem nýtist í þessu starfi
 • Þekking á instagram og story
 • Þekking á Facebook business manager
 • Þekking á Google Ads og analytics
 • Þekking á auglýsinga kerfi Google (Youtube, Ads o.fl)
Netbasinn Logo White Transp

Það er einfalt að selja hjá okkur

1. Veldu pakka sem hentar þér - 2. Veldu tímabil - 3. Skráðu inn vörur - 4. Fáðu greitt
BÓKA BÁS

Main Menu