SPURT & SVARAÐ

Að skipta og skila vöru
Ekki er í boði að skila né skipta vörum sem keyptar eru hjá Netbásnum nema að um gallaða vöru sé að ræða sem kom ekki fram í lýsingunni á vörunni.
Ef vara reynist gölluð þarf að láta okkur vita við fyrsta tækifæri.
Við minnum á að allar vörur eru yfirfarnar af starfsfólki okkar og eru allar myndir af vörunum teknar hjá netbásnum. 

Í boði er að sækja eða fá sent. 

Það kostar ekkert að sækja vörur til okkar en vægt sendingargjald bætist við þegar óskað er eftir því að fá vörurnar sendar. 

Frír sendingarkostnaður: Við bjóðum uppá fríann sendingarkostnað þegar þú verslar fyrir 15.000 kr. eða meira. 

Það getur tekið allt að 24 klst. þar til að vara er tilbúinn til afhendingar. 

Allar vörur fara frá okkur samdægurs með póstinum.

Þurfir þú að fá vöruna afhenta fyrr er hægt að óska eftir því með því að hafa samband við okkur. 

Hægt er að greiða fyrir vörur og þjónustu með eftirfarandi hætti:

  • Greiðslukorti (Debit/kreditkort)
  • Netgíró
  • Pei

Karfa

No products in the cart.